6.8.2008 | 15:16
Facebook og félagar
Eftir að hafa reynt við samviskusamlega að blogga í u.þ.b ár, flæktist ég aðeins um heim andlitsbókarinnar eða Facebook. Það var bara nokkuð fínt nema maður verður svo var við hvað maður á nú fáa vini...allavega miðað við alla hina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.